Vefverslun

2.9.2011

Inni á þessar síðu getur þú pantað vín, ef þú ertu 20 ára eða eldri.
Inni í verslunarkörfunni getur þú valið þau vín sem þau vilt versla. Þegar þú hefur valið vínin og rétt magn er farið inn í skoða körfu. 
 

Ef þú ert með vínveitingaleyfi skráir þú þig inn og pöntun þín sendist á skrifstofu Haugen-Gruppen ehf.

 

Ef þú ert ekki með vínveitingaleyfi mun pöntun þín verða send í þá Vínbúð sem þú óskar eftir að sækja vöruna í og sölumenn þar afgreiða pöntunina.

 

ATH. Ef verið er að panta vöru sem ekki er í föstu vöruvali Vínbúða getur pöntunin tekið nokkra daga. Einnig ef um mikið magn er að ræða.  Afgreiðsla pantanna á vörum sem til eru á lager Vínbúða tekur skemmri tíma.

 

Hægt er að óska eftir að vera látinn vita þegar pöntunin er tilbúin og greiðast pantanir í Vínbúðinni þegar þær eru sóttar. 

Fara á vín síðu
Karfan er tóm

Fara á vín síðu
Karfan er tóm