Brúðkaup og veislur

5.3.2013

Vínráðgjafar Haugen Gruppen bjóða brúðhjónum, nánustu vinum og fjölskyldu í ógleymanlega vínsmökkun fyrir stóra daginn. Smökkuð eru fimm vín frá mismunandi vínræktunarsvæðum heims og er áhersla lögð á að bjóða uppá fjölbreytt úrval og gæðavín í öllum verðflokkum. Öll brúðhjón ættu að geta fundið vín við sitt hæfi.

Á heimasíðu okkar er hægt að nálgast upplýsingar um vínin og ýmis önnur praktísk atriði er varða valið á vínunum fyrir veisluna. Þar er einnig hægt að nota leitina á síðunni til að finna vín sem passa með ákveðnum mat. Einnig er vefverslun þar sem hægt er að sérpanta öll vín sem í boði eru. Pöntunin er send á þá Vínbúð sem óskað er eftir.

Hafið samband við okkur og pantið tíma í vínsmökkun og ráðgjöf í síma 5803800 eða á netfangið pontun-(_sm3Remove)-_-(_a)-_haugen-(d_)-_is. Að hámarki geta 6 manns, að brúðhjónum meðtöldum komið í vínsmökkunina.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fara á vín síðu
Karfan er tóm

Fara á vín síðu
Karfan er tóm